H&S Rafverktakar

table

Um okkur

H&S Rafverktakar hf. var stofnað árið 1986 með grunni manna sem starfað höfðu sjálfstætt í byggingariðnaði. Frá þeim tíma hefur fyrirtækið unnið að mörgum verkum sem aðal- eða undirverktaki.

H & S hafa haft að leiðarljósi að búnaður til framkvæmda  sé fyrsta flokks á öllum sviðum.

 

Sérhæfing H & S eru:

Almennar raflagnir, tölvulagnir, ljósleiðarar, loftnetslagnir, loftræstilagnir, brunakerfi, þjófakerfi, dyrasímakerfi, sjúkrakallskerfi, aðgangsstýrikerfi, instabuskerfi, hönnun raflagna, raflagnaráðgjöf ásamt hönnun afldreifingar &  töflusmíða.

 

 

Helstu verkefni undanfarið

Hellisheiðarvirkjun áfangi 1 & 2
Niðurdæling Hellisheiðarvirkjunar
Sæmundarskóli - Norðlingaholtsskóli
Ármúlaskóli stækkun
Hjúkrunarheimilið Sjálandi
Grandagarður 16 Faxaflóahafnir
Hjúkrunarheimilið Mosfellsbæ
Hamarshöll Hveragerði
Kleppsbakki Endurnýjun lagna

Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Fjölbrautarskólinn Garðabæ
Rimaskóli - Hamraskóli - Hofstaðaskóli
Vesturbæjarskóli - Vesturhlíðaskóli
Aðalstöðvar Neyðarlínunnar
Birgðaskemma Aðfanga Skútuvogi
Birgða og skrifstofur Danól 
Ylströndin í Nauthólsvík
Norðurál 1.áfangi lágspenna
Hreinsistöð Ísal
Listaskóli Íslands
Yfir 20 dagvistarheimili
Aðaldreifing Smáralindar

Verk í vinnslu:
Helstu verkefni í Afldreifingu & töflusmíði:
SVN Neskaupstað Hitakatlar 3000A
Harpa aðaltafla og afldreifing 2500A
Ölgerð Egils aðaltafla og afldreifing 2500A
Hellisheiðavirkjun töflur og stjórnskápar & mótordreifing
Háskólinn í Reykjavik aðaltafla og afldreifing 2500A